Laus störf - kirkjan

Hér eru birtar auglýsingar um laus störf hjá Þjóðkirkjunni – Biskupsstofu.


Laus störf

Starfsreglur

Starfsreglur kirkjuþings og leiðbeinandi reglur biskups Íslands um ráðningar má finna hér undir flipanum "Ráðning í prestsstörf og starfslok“.

Heimild til öflunar upplýsinga úr sakaskrá

Eyðublað umsækjanda um heimild til öflunar upplýsinga úr sakaskrá um þau brot sem greinir í 6. gr. starfsreglna um ráðningu í prestsstörf má sækja hér: samthykki-fyrir-oflun-upplysinga-ur-sakaskra

Ósk um nafnleynd vegna umsóknar um starf

Eyðublað um nafnleynd

Ábending vegna skila á umsóknum

Þegar sótt er um auglýst starf skal umsækjandi ganga úr skugga um að staðfesting á móttöku umsóknar berist.

Staðfesting birtist á umsóknarsíðu þegar umsækjandi hefur sent inn umsókn. Einnig berst tölvupóstur um staðfestingu umsóknar á skráð netfang í umsókn .

Ef þessar staðfestingar koma ekki skal hafa samband við Biskupsstofu eða senda tölvupóst á netfangið kirkjan [hjá] kirkjan.is