Barnastarf kirkjunnar – sunnudagaskólinn – hefst í flestum kirkjum höfuðborgarsvæðisins sunnudaginn 3. september.
Nánari upplýsingingar um hvar og hvenær sunnudagaskólarnir eru má finna á barnatru.is – Regína Ósk mætir!
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.