Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

    processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

    Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

    23. des. 2024
    Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
    Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

    Þorláksmessa í Skálholti

    23. des. 2024
    ...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
    Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

    Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

    23. des. 2024
    ...fjölbreytt dagská í boði