Stund í tali og tónum

15. janúar 2018

Stund í tali og tónum

Gunnar Kvaran sellóleikari fjallar um andleg mál og leikur tónlist eftir Bach, Pablo Casals og Schubert ásamt Hauki Guðlaugssyni organleikara í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 21. janúar nk. kl. 16. Aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.
  • Auglýsing

  • Viðburður

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls