Gamlinginn 2018

5. mars 2018

Gamlinginn 2018

Styrktartónleikarnir Gamlinginn 2018 verða haldnir í Grensáskirkju miðvikudaginn 7. mars nk. kl. 20. Tónleikarnir eru til styrktar orlofsdvöl eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði. Listamenn sem koma fram eru: María Magnúsdóttir, Vox Populi, Löngumýrargengið og Stórsveit öðlinga ásamt Hjördísi Geirs og Bjarka Guðmundssyni, ásamt fjölda annarra listamanna, sem allir sem einn gefa vinnu sína.

Eldriborgararáð, ellimálanefnd og Grensáskirkja standa fyrir tónleikunum. Miðar eru seldir við innganginn og er aðgangseyrir kr. 3.500.-
  • Auglýsing

  • Tónlist

  • Viðburður

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls