Kosning hafin í vígslubiskupsskjöri

9. mars 2018

Kosning hafin í vígslubiskupsskjöri


Kosning til embættis víglsubiskups í Skálholtsumdæmi er hafin. Kjörgögn voru póstsend til kjósenda 9. mars 2018.

Kjörgögn skal senda kjörstjórn í pósti á Biskupsstofu Laugavegi 31 101 Reykjavík og skulu kjörgögn póststimpluð eigi síðar en miðvikudaginn 21. mars 2018.

Ennfremur má afhenda kjörgögnin á Biskupsstofu gegn móttökukvittun og setur kjósandi þá kjörgögnin í kjörkassa. Frestur til að skila kjörgögnum á Biskupsstofu rennur út miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 16.00.

  • Embætti

  • Frétt

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls