Leyfi framlengt

21. mars 2018

Leyfi framlengt

Leyfi framlengt

Með hliðsjón af niðurstöðu úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar í málum nr. 1-5/2017 hefur biskup Íslands ákveðið að framlengja leyfi sóknarprests Grensásprestakalls ótímabundið á meðan mál hans er til ákvörðunar hjá embættinu. Biskup mun leitast við að vinna málið vandlega og gæta að réttindum allra hlutaðeigandi í þeirri vinnu.
  • Biskup

  • Embætti

  • Biskup

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls