21. mars 2018
Prestsvígsla í Dómkirkjunni
Prestsvígsla í Dómkirkjunni
Sunnudaginn 25. mars nk. mun biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, vígja guðfræðing til þjónustu.
Mag. theol. Díana Ósk Óskarsdóttir, verður vígð til prestsþjónustu á Landspítalanum.
Vígsluvottar verða séra Sveinn Valgeirsson, séra Sigrún Óskarsdóttir, séra Fritz Már Berndsen Jörgensson, séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og séra Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur sérþjónustunnar sem jafnframt lýsir vígslu.
Sunnudaginn 25. mars nk. mun biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, vígja guðfræðing til þjónustu.
Mag. theol. Díana Ósk Óskarsdóttir, verður vígð til prestsþjónustu á Landspítalanum.
Vígsluvottar verða séra Sveinn Valgeirsson, séra Sigrún Óskarsdóttir, séra Fritz Már Berndsen Jörgensson, séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og séra Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur sérþjónustunnar sem jafnframt lýsir vígslu.