Passíusálmarnir sungnir í Hafnarfjarðarkirkju

23. mars 2018

Passíusálmarnir sungnir í Hafnarfjarðarkirkju


Sönghópurinn Lux aeterna syngur hluta af passíusálmum Hallgríms Péturssonar í Hafnarfjarðarkirkju á pálmasunnudag 25. mars, skírdag 29. mars og föstudaginn langa 30. mars, kl 17 – 19. Sálmarnir verða sungnir við „gömlu lögin“ sem fólk söng um aldir en Smári Ólason safnaði lögunum saman og útsetti og voru þau gefin út af Skálholtsútgáfunni 2015.

Hrafnkell Orri Egilsson leikur á selló á skírdag og föstudaginn langa.
Heilög kvöldmáltíð verður um kl. 18 á skírdag.
Allir eru velkomnir og fólk getur komið og farið að vild.
  • Tónlist

  • Viðburður

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls