Framboð til kirkjuþings

10. apríl 2018

Framboð til kirkjuþings


Kjörstjórn hefur farið yfir þau framboð sem bárust til kirkjuþings, en kosning til kirkjuþings fer fram með rafrænum hætti, dagana 2.-7. maí 2018.

Eftirtaldir vígðir menn hafa boðið sig fram:

1. Reykjavíkurkjördæmi: Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og eystra- og Kjalarnesprófastsdæmi.
Arna Grétarsdóttir
Baldur Rafn Sigurðsson
Bryndís Malla Elídóttir
Elínborg Gísladóttir
Eva Björk Valdimarsdóttir
Gísli Jónasson
Guðrún Karls Helgudóttir
Hreinn Hákonarson
Jóhanna Gísladóttir
Jón Helgi Þórarinsson
Skúli Sigurður Ólafsson

2. Skálholtskjördæmi: Suður-, Vesturlands- og Vestfjarðaprófastsdæmi.
Axel Árnason Njarðvík
Geir Waage
Guðbjörg Arnardóttir
Hildur Inga Rúnarsdóttir
Magnús Erlingsson

3. Hólakjördæmi: Húnavatns- og Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og Þingeyjar- og Austurlandsprófastsdæmi.
Gísli Gunnarsson
Gunnlaugur Garðarsson
Ólöf Margrét Snorradóttir
Sigríður Munda Jónsdóttir
Þuríður Björg W Árnadóttir

Eftirtaldir leikmenn hafa boðið sig fram:

Reykjavíkurprófastsdæmi vestra – 1. kjördæmi leikra
Benjamín Hrafn Böðvarsson
Guðmundur Þór Guðmundsson
Jónína Ólafsdóttir
Svana Helen Björnsdóttir
Daníel Ágúst Gautason

Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 2. kjördæmi leikra

Anna Guðrún Sigurvinsdóttir
Baldur Garðarsson
Berglind Hönnudóttir
Guðmundur Örn Guðjónsson
Kjartan Sigurjónsson
Kolbrún Baldursdóttir
Þorkell Heiðarsson

Kjalarnessprófastsdæmi – 3. kjördæmi leikra

Ástbjörn Egilsson
Dagur Fannar Magnússon
Hreiðar Örn Zoega Stefánsson
Jónína Bjartmarz
Margrét Eggertsdóttir
Stefán Thordersen

Vesturlandsprófastsdæmi – 4. kjördæmi leikra
Birna Guðrún Konráðsdóttir
Guðlaugur Óskarsson
Kristján Sveinsson

Vestfjarðaprófastsdæmi – 5. kjördæmi leikra
Árný Hallfríður Herbertsdóttir
Ásthildur Sturludóttir
Lísbet Harðardóttir Ólafardóttir

Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi – 6. kjördæmi leikra
Björg Baldursdóttir

Valgerður Kristjánsdóttir
Steindór Haraldsson

Eyjarfjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi – 7. kjördæmi leikra
Hermann Ragnar Jónsson
Stefán Magnússon
Sindri Geir Óskarsson
Þóra Hjörleifsdóttir

Austurlandsprófastsdæmi – 8. kjördæmi leikra
Einar Már Sigurðarson
Gísli M. Auðbergsson
Ólafur B. Valgeirsson

Suðurprófastsdæmi – 9. kjördæmi leikra
Anný Ingimarsdóttir
Drífa Hjartardóttir
Gísli Stefánsson
Óskar Magnússon
  • Kosningar

  • Þing

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls