Arnaldur Máni Finnsson sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

2. maí 2018

Arnaldur Máni Finnsson sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

Cand. theol. Arnaldur Máni Finnsson skipaður sóknarprestur í Staðastaðarprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa cand.theol. Arnald Mána Finnsson í embætti sóknarprests Staðastaðarprestakalls í Vesturlandsprófastsdæmi. Fimm umsækjendur sóttu um embættið, tveir drógu umsókn sína til baka. Umsóknarfrestur rann út 19. febrúar sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

  • Frétt

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls