Samband ríkis og kirkju

18. maí 2018

Samband ríkis og kirkju


Áhugahópur um framtíðarskipan á sambandi ríkis og kirkju býður til opins umræðufundar í Safnaðarheimili Neskirkju 23. maí n.k. kl. 16-18.

Dagskrá:

Séra Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup setur fundinn

Framsögur:

Dr. Hjalti Hugason, prófessor : Hvað er í spilunum á sviði trúmálaréttar?

Séra Gísli Jónasson, prófastur : Hvað er í spilunum varðandi fjárhagstengsl ríkis og kirkju?

Almennar umræður.

Fundarstjóri verður séra Guðbjörg Arnardóttir, sóknarprestur.

Fundurinn er öllum opinn.
  • Auglýsing

  • Fundur

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls