Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi

19. júní 2018

Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi

Biskupsstofa auglýsir eftir lögfræðingi tímabundið í eitt ár til að vinna að innleiðingu nýsamþykktra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, sem öðlast gildi þann 15. júlí 2018.

Ljóst er að fara þarf yfir alla ferla sem varða skráningu persónuupplýsinga og semja nýja til samræmis við hina nýju löggjöf.

Einnig þarf að fræða starfsmenn og aðra um helstu atriði löggjafarinnar. Gert er ráð fyrir að sóknum verði leiðbeint um helstu atriði sem huga þarf að.
  • Auglýsing

  • Skipulag

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls