Prestsvígsla í Dómkirkjunni

23. ágúst 2018

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Prestsvígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 26.

Á sunnudaginn 26. ágúst verður prestsvígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík.

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígir mag. theol. Arnór Bjarka Blomsterberg til prestsþjónustu í Tjarnaprestakalli í Kjalarnessprófastsdæmi og cand. theol. Sveinbjörgu Katrínu Pálsdóttur til prestsþjónustu á landspítala háskólasjúkrahúsi.

Vígsluvottar eru sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sr. Hjálmar Jónsson, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, sr. Sigurður Arnarson, sr. Sigurður Jónsson og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir sem jafnframt lýsir vígslu.

Athöfnin hefst kl. 11 og eru allir velkomnir.
  • Biskup

  • Embætti

  • Biskup

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls