Hópefli með leiðtogum

3. september 2018

Hópefli með leiðtogum

Hópefli með leiðtogum íslensku kirkjunnar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð

Laugardaginn 1. September komu leiðtogar úr íslenskum söfnuðum norðurlanda saman í Gautaborg og áttu saman frábæran dag. Áhersa var lögð á hópefli og að efla liðsandann. Sigfús Kristjánsson frá biskupsstofu og Aðalsteinn Þorvalsson prestur Grundfirðinga sáu um dagskrána sem var skemmtileg blanda af fræðslu og leikjum. Þetta var góður dagur og greinilegt að íslenska kirkjan á frábæra liðsmenn á Norðurlöndunum.
  • Fræðsla

  • Fræðsla

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls