agur sálgæslu á Landspítalanum

24. september 2018

agur sálgæslu á Landspítalanum

Sálgæsla presta og djákna á LSH býður til fræðslu í Hringsal (á tengigangi jarðhæðar barnaspítala Hringsins) föstudaginn 5. október kl.13-16.

Efni dagsins verður sálgæsla í álagsmiklu umhverfi. Fyrirlesarar dagsins eru nýir starfsmenn sálgæslunnar, þau sr. Sveinbjörg Pálsdóttir, sr. Sylvía Magnúsdóttir, sr. Díana Ósk Óskarsdóttir og sr. Ingólfur Hartvigsson.

Dagskrá:

13:00 Ávarp

Rósa Kristjánsdóttir djákni

13:10-13:30 Upphafsorð- Hvað er sálgæsla?

sr. Sveinbjörg Pálsdóttir

13:30-13:50 Af hverju sálgæsla

sr. Ingólfur Hartvigsson

14:00-14:10 Fyrirspurnir og umræður

14:00-14:30 Kaffihlé

14:30-14:50 Fyrir hvern er sálgæsla

sr. Sylvía Magnúsdóttir

14:50-15:10 Hvernig nýtist sálgæslan

sr. Díana Ósk Óskarsdóttir

15:30-15:40 Fyrirspurnir og umræður

15:40 Lokaorð

sr Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir

Fundarstjóri: sr. Eysteinn Orri Gunnarsson

Allir eru velkomnir.

Sálgæsla presta og djákna á LSH

Myndir með frétt

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls