Kirkjuþing 2018 hafið

3. nóvember 2018

Kirkjuþing 2018 hafið

Vídalínskirkja

Kirkjuþing þjóðkirkjunnar hófst í dag í Vídalínskirkju í Garðabæ og stendur yfir fram í miðja næstu viku.

Í upphafi þings var farið yfir kjörbréf og þau vottuð. Þar eftir lét Magnús E. Kristjánsson fráfarandi forseti kirkjuþings af embætti og Drífa Hjartardóttir tók við embætti.

Þingið hófst með setningarathöfn og helgihaldi. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Davíð Sigurgeirsson fluttu tónlist ásamt gospelkór Vídalínskirkju og Agnes M. Sigurðardóttir, Magnús E. Kristjánsson og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fluttu erindi.

 

  • Frétt

  • Þing

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls