Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

5. desember 2018

Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

 Með hliðsjón af úrskurðum áfrýjunarnefndar þjóðkirkjunnar í málum nr. 1/2018 og nr. 2/2018 hefur biskup Íslands ákveðið að veita sr. Ólafi Jóhannssyni lausn frá embætti um stundarsakir, sbr. 2. málsl. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Mál hans verður rannsakað af nefnd sérfróðra manna samkvæmt 27. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Ákvörðun um lausn um stundarsakir tekur gildi nú þegar.

  • Embætti

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls