Sunnudagaskólinn hefst á sunnudaginn

11. janúar 2019

Sunnudagaskólinn hefst á sunnudaginn

Nú á sunnudaginn hefst sunnudagaskólinn á nýju ári. Nokkrar kirkjur gátu þó ekki beðið og hófu leikin í síðustu viku. Það er líf og fjör í sunnudagaskólanum, þar eru sagðar biblíusögur, sungið, föndrað, horft á leikrit og stundum er sýnt myndband.
Ýmsar persónur koma við sögu í myndböndunum í sunnudagaskólanum t.d. Nebbi nú, Tófa, Hafdís og Klemmi og fleiri. Þennan vetur höfum við einbeitt okkur að sögum af Jesú og næsta sunnudag er saga af kraftaverki. Sunnudagaskóli er í boði í mörgum kirkjum landsins og um að gera að kanna hvað er í boði.

 


Myndir með frétt

  • Frétt

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls