Árbæjarkirkja verður græn

15. febrúar 2019

Árbæjarkirkja verður græn

Starfsfólk Árbæjarkirkju tók á móti viðurkenningarskjali um græna kirkju af hendi Halldórs Reynissonar formanns og verkefnisstjóra umhverfishóps Þjóðkirkjunnar. Á myndina vantar Öldu Maríu Magnúsdóttur kirkjuvörð.

Óskum við þeim innilega til hamingju að hafa stigið þetta mikilvæga skref.

  • Frétt

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls