Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

28. mars 2019

Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

Metropolitan grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í Svíþjóð og á Norðurlöndum, Cleopas Strongylis, mun flytja fyrirlestur á fræðafundi Trúarbragðafræðistofu & Grikklandsvinafélagsins í Háskóla Íslands, Odda, stofu 102, laugardaginn 6. apríl nk. kl. 12:00. Yfirskrift fyrirlestursins er: The Orthodox Church in Scandinavia, Diaspora, Cultural Diplomacy and Holy Mission

 

Fyrirlesarinn mun í heimsókn sinni til landsins einnig heimsækja rektor Háskóla Íslands og vera viðstaddur kennslustund hjá í Guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ föstudaginn 5. apríl.

 

Áhugasamir velkomnir!

  • Alþjóðastarf

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Guðfræði

  • Ráðstefna

  • Fræðsla

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls