Námsstefna um menningu, trú og siði í tengslum við líkn og dauða
Menning, trú og siðir í tengslum við líkn og dauða.
Lífið – samtök um líknarmeðferð stendur fyrir námstefnu um menningu, trú og siði í tengslum við líkn og dauðann.
Skráning hófst 26. apríl kl: 8.00 á lsl@lsl.is og stendur til miðnættis 12. maí.
Dagsetning: Þriðjudaginn 14. maí 2019
Staður: Safnaðarheimilið Háteigskirkju
Tímasetning: Kl 9.00-16.00. Húsið opnar kl 8.30.
Námstefnugjald: 13.000.- fyrir félagsmenn í Lífinu, 9.000.- fyrir námsmenn og 18.000.- fyrir aðra. Innifalið í verði eru kaffiveitingar og hádegisverður.
Dagskrá: Kl: 08:30-09:00 Húsið opnar
Kl: 09:00-09:05 – Upphafsorð. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, formaður Lífsins
Kl: 09:10-12:15 –“Á betri stað”: Dauðinn, sorgin, og sorgarviðbrögð í helstu trúarbrögðum heims. Dr. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College í Massachusetts og gestaprófessor við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.
Ath. Gert verður tvisvar sinnum 10 mín. hlé fyrir hádegi, kl: 10.05 og kl: 11.10.
Kl: 12:15-13:00–Matarhlé
Kl: 13:00-13:25 –”Palliative care in India” Subash Shannon John læknir LSH.
Kl: 13:30-13:55 –“Palliative care in Poland” Ida Bronislawa Cedrych læknir LSH.
Kl: 14:00-14:25 –“Culture, Tradition and Religion of the Philippines on Death and Dying” Raul Andre Mar Nacaytuna hjúkrunarfræðingur LSH.
Kl: 14:40-15:30 – Kaffi og Pallborðsumræður sem Guðlaug Helga stýrir.
Skráning á lsl@lsl.is til miðnættis, miðvikudaginn 8. maí 2019