26 sóttu um stöðu samskiptastjóra

28. júní 2019

26 sóttu um stöðu samskiptastjóra

Biskupsstofa

26 sóttu um stöðu samskiptastjóra Biskupsstofu. Umsóknarfrestur rann út 24. júní. Umsækjendur eru í stafrófsröð:

1. Ásdís Gíslason, markaðsfræðingur.

2. Bjarni Einarsson, samskiptastjóri.

3. Brynjólfur Ólason, miðlunarsérfræðingur.

4. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri.

5. Emmanuel Caamic, starfsmaður Landspítala.

6. Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur.

7. Guðrún Erlingsdóttir, blaðamaður.

8. Halldór Elías Guðmundsson, djákni.

9. Hannes Valur Bryndísarson, stjórnmálafræðingur.

10. Heba Soffía Björnsdóttir, verkefnastjóri.

11. Helgi Magnússon, markaðsfræðingur.

12. Ingi Karlsson, sjálfstætt starfandi.

13. Ingibjörg Ásta Gunnarsdóttir, mannfræðingur.

14. Jóhann Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri.

15. Jón Tryggvi Sveinsson, aðstoðarmaður.

16. Magnús Bjarni Baldursson, framkvæmdastjóri.

17. María Gunnarsdóttir, verkefnastjóri.

18. María Margrét Jóhannsdóttir, alþjóðasamskiptafræðingur.

19. Pétur G. Markan, sveitarstjóri.

20. Ravi Bharatbhai Jani, framkvæmdastjóri.

21. Sigurður Már Jónsson, blaðamaður.

22. Sigurður Sigurðarson, markaðsráðgjafi.

23. Snorri Kristjánsson, samskipta- og fjölmiðlafræðingur.

24. Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur og framkvæmdastjóri.

25. Þorsteinn Ólafs, viðskiptafræðingur.

26. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri.

  • Auglýsing

  • Frétt

  • Starfsumsókn

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls