Fjórir umsækjendur um Breiðholtsprestakall

25. júlí 2019

Fjórir umsækjendur um Breiðholtsprestakall

Breiðholtskirkja á fögrum vetrardegi

Embætti sóknarprests í Breiðholtsprestakalli var auglýst laust til umsóknar þann 20. júní 2019 og rann umsóknarfrestur út þann 22. júlí 2019.

Umsækjendur um embættið eru:

• Mag. theol. Erna Kristín Stefánsdóttir
• Mag. theol. Ingimar Helgason
• Sr. Magnús Björn Björnsson
• Dr. Sigurvin Lárus Jónsson

Umsóknir fara nú til matsnefndar um hæfni til prestsembættis. Skipað verður í embættið frá og með 1. september 2019.


  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls