Fundur kirkjuþings hefst kl. 9. 00

4. nóvember 2019

Fundur kirkjuþings hefst kl. 9. 00

Þingsalurinn í Katrínartúni 4

Í gær lauk fundi fundi kirkjuþings kl. 16. 40.

Nokkur mál voru afgreidd til annarrar umræðu. Nefna má mál nr. 27 um frekari stefnumótun þjóðkirkjunnar, og mál nr. 29 um gerð sviðsmynda fyrir þjóðkirkjuna. All nokkrar umræður fóru fram um þau og var ákveðið að vísa þeim báðum til allra nefnda kirkjuþings.

Þá var mál nr. 26, tillaga til þingsályktunar um úttekt á aðgengi fatlaðra og hreyfihamlaðra lagt fram. Miklar umræður spunnust um málið.

Fyrri umræðu um mál verður haldið áfram í dag. 

Hér má sjá streymi frá fundum kirkjuþings.

Málaskrá þingsins er hér. 


  • Frétt

  • Menning

  • Samfélag

  • Þing

  • Menning

  • Samfélag

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls