Samræða um framtíðarsýn

19. mars 2020

Samræða um framtíðarsýn

Merki þjóðkirkjunnar: Biðjandi, boðandi, þjónandiUndanfarið hafa farið fram viðburðir í fimmtudagshádegum á Biskupsstofu þar sem samræða um framtíðarsýn fyrir kirkjuna hefur verið iðkuð. Í dag átti dr. Hjalti Hugason að vera með hugleiðingu. Viðburðurinn frestast um óákveðinn tíma.
  • Fundur

  • Ráðstefna

  • Viðburður

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls