Sunnudagaskólinn sendur heim

5. apríl 2020

Sunnudagaskólinn sendur heim

Rebbi refur og samlokan

Sunnudagaskólinn sendur heim í stofu.

Regína Ósk og Svenni syngja með okkur, við fáum að heyra Biblíusögu frá Gunnari Hrafni, kíkjum við hjá Tófu og Nebba og að sjálfsögðu hefur Rebbi eitthvað til málanna að leggja líka.

Góða skemmtun!

 

mg

  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls