Sunnudagaskólinn sendur heim

19. apríl 2020

Sunnudagaskólinn sendur heim

Rebbi

Í dag fáum við sprellfjörugan og skemmtilegan sunnudagaskóla með Matthildi, Davíð, Berglindi Höllu, Jónu Hrönn og Jóhönnu Guðrúnu.

Með þeim eru þrjár litlar stelpur sem eru venjulega duglegar að mæta í sunnudagaskólann.

Þetta er æsispennandi, fjörugur og fræðandi sunnudagaskóli með söng, biblíusögum og bænum.

Syngið, dansið og njótið. Góða skemmtun!

  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls