Heimahelgistund frá Ólafsfjarðarkirkju - Kirkjan kemur til fólksins

3. maí 2020

Heimahelgistund frá Ólafsfjarðarkirkju - Kirkjan kemur til fólksins

Í dag kl. 17 verður streymt frá Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju á Vísi.is. Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina.

Organisti verður Ave Kara Sillaots og um söngin sjá félagar úr kór Ólafsfjarðarkirkju.

Verum saman í streymi - Kirkjan kemur til fólksins!

 

Dagskráin verður eftirfarandi;


Forspil

Ávarp – Signing og bæn

Sálmur – Líður að dögun – Sb. 703

Lag: Fajeon. Texti: Sigríður Guðmarsdóttir

Guðspjall – Hugvekja

Sálmur – Vikivaki

Lag: Valgeir Guðjónsson. Texti: Jóhannes úr Kötlum

Bæn – Faðir vor og blessun

Sálmur – Ég leit eina lilju í holti – Sb. 917

Úr ensku. Þorsteinn Gíslason þýddi

  • Samfélag

  • Viðburður

  • Samfélag

  • Streymi

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls