Prestsvígsla í Dómkirkjunni

25. september 2020

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Dómkirkjan í Reykjavík á fallegum haustdegi

Sunnudaginn 27. september mun sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vígja Guðrúnu Eggerts Þórudóttur, mag. theol., til Ólafsfjarðarprestakalls.

Vígsluathöfnin hefst kl. 11.00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. 

Vígsluvottar verða: Séra Elínborg Sturludóttir, sem þjónar fyrir altari, séra Sigurður Grétar Helgason, séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor.

Athöfnin er öllum opin og að sjálfsögðu er öllum reglum sóttvarnayfirvalda fylgt hvað snertir fjarlægðartakmörk og sprittun.

Sjá nánar á kirkjan.is: Nýr prestur í Ólafsfirði

hsh


  • Frétt

  • Menning

  • Messa

  • Samfélag

  • Starf

  • Trúin

  • Viðburður

  • Biskup

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls