2. desember: Auðmýkt - aðventudagatal kirkjunnar

2. desember 2020

2. desember: Auðmýkt - aðventudagatal kirkjunnar

Betri líðan

Betri líðan
fæst með því
að elska,
gefa og þiggja.

Ekki með því að
taka, heimta og græða,
vita eða kunna.

Hún felst í auðmýkt
ekki hroka.

Sigurbjörn Þorkelsson
Úr ljóðabókinni, Svalt, 2007

 

 

 

 

 


  • Samfélag

  • Fræðsla

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls