Þau létu af störfum

30. desember 2020

Þau létu af störfum

Prestakragi og Handbók kirkjunnar

Á árinu sem er að líða létu nokkrir prestar og djáknar af störfum og sá síðasti hættir nú um áramót. Sum eftir áratuga þjónustu í kirkjunni. Prestarnir láta af störfum fyrir aldurs sakir.

Það eru alltaf tímamót bæði fyrir viðkomandi starfsmann og söfnuð.

Fimm prestar og þrír djáknar létu af störfum á árinu 2020:

Sr. Flóki Kristinsson,
sóknarprestur, Hvanneyri, Vesturlandsprófastsdæmi

Sr. Geir G. Waage,
sóknarprestur, Reykholti, Vesturlandsprófastsdæmi

Guðmundur Brynjólfsson,
djákni í Þorlákshöfn, Suðurprófastsdæmi

Sr. Gunnlaugur Garðarsson,
sóknarprestur, Glerárkirkju, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Helga Björg Jónsdóttir,
djákni, Garðaprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi

Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir,
djákni í Glerárkirkju, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Sr. Þórhildur Ólafs, 
prófastur, HafnarfjarðarkirkjuKjalarnessprófastsdæmi

Sr. Önundur Björnsson,
sóknarprestur, Breiðabólsstað, Suðurprófastsdæmi

hsh


  • Prestar og djáknar

  • Samfélag

  • Frétt

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls