8. mars 2022
Prestsvígsla að Hólum
Þingeryarklausturskirkja er elsta steinhlaðna sóknarkirkja landsins Prestsvígsla fer fram í Hóladómkirkju næstkomandi sunnudag, þann 13. mars kl. 14:00.
Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup vígir mag. theol. Eddu Hlíf Hlífarsdóttur sem valin hefur verið til þjónustu í Þingeyrarklaustursprestakalli.
Vígsluvottar verða sr. Bryndís Valbjarnardóttir, sr. Gísli Gunnarsson, sr. Sigríður Gunnarsdóttir og sr. Stefanía Steinsdóttir.
Sr. Dalla Þórðardóttir prófastur í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi lýsir vígslu.
Sr. Halla Rut Stefánsdóttir sóknarprestur á Hólum þjónar fyrir altari.
Organisti er Eyþór Franzson Wechner. Kirkjukórar Þingeyrarklaustursprestakalls syngja.
Allir eru velkomnir til vígslunnar og gæti að eigin sóttvörnum.
Boðið er til messukaffis á Kaffi Hólum eftir athöfnina.
Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup vígir mag. theol. Eddu Hlíf Hlífarsdóttur sem valin hefur verið til þjónustu í Þingeyrarklaustursprestakalli.
Vígsluvottar verða sr. Bryndís Valbjarnardóttir, sr. Gísli Gunnarsson, sr. Sigríður Gunnarsdóttir og sr. Stefanía Steinsdóttir.
Sr. Dalla Þórðardóttir prófastur í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi lýsir vígslu.
Sr. Halla Rut Stefánsdóttir sóknarprestur á Hólum þjónar fyrir altari.
Organisti er Eyþór Franzson Wechner. Kirkjukórar Þingeyrarklaustursprestakalls syngja.
Allir eru velkomnir til vígslunnar og gæti að eigin sóttvörnum.
Boðið er til messukaffis á Kaffi Hólum eftir athöfnina.