Kjör til kirkjuþings

13. apríl 2022

Kjör til kirkjuþings

Bjalla kirkjuþings frá 1985 - mynd: hsh

Nú liggur fyrir hver verða í kjöri til kirkjuþings 2022-2026. Kosið verður dagana 12. -17. maí nk. og er kosningin rafræn. 

Alls sitja 29 fulltrúar á kirkjuþingi, 12 vígðir og 17 leikmenn. Kosið er til fjögurra ára.

Kjörstjórn kirkjunnar hefur samþykkt framboð til kirkjuþings en frestur til að skila þeim rann út á miðnætti 15. mars. sl. eins og kirkjan.is sagði frá hér.

Í kjördæmum vígðra bárust nægilega mörg framboð.

En þar sem ekki komu fram nægilega mörg framboð í öllum kjördæmum leikra (Kjalarnesprófastsdæmi, Vesturlandsprófastsdæmi, Vestfjarðaprófastsdæmi, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, og Austurlandsprófastsdæmi) kom til tilnefninga uppstillingarnefndar og hefur kjörnefnd samþykkt þær.

Formaður kjörstjórnar er Anna M. Karlsdóttir. 

Eftirtaldir einstaklingar eru í framboði til kirkjuþings:

1. kjördæmi Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Þrír fulltrúar og þrír til vara.
Daníel Steingrímsson
Davíð Stefánsson
Gunnar Þór Ágeirsson
Jónína Rós Guðmundsdóttir
Kristrún Heimisdóttir
Ólafur Ísleifsson
Rúnar Vilhjálmsson
Vera Guðmundsdóttir

2. kjördæmi Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Þrír fulltrúar og þrír til vara.
Anna Guðrún Sigurvinsdóttir
Árni Helgason
Ásbjörn Björnsson
Hilmar Einarsson
Konráð Gylfason
Þórdís Klara Ágústsdóttir

3. kjördæmi Kjalarnesprófastsdæmi. Þrír fulltrúar og þrír til vara.
Einar Örn Björgvinsson
Gígja Eyjólfsdóttir
Hjörleifur Þórarinsson
Margrét Eggertsdóttir
Rafn Jónsson
Ríkharður Ibsen

4. kjördæmi Vesturlandsprófastsdæmi. Einn fulltrúi og tveir til vara.
Áslaug I. Kristjánsdóttir
Brynjólfur Guðmundsson
Kristján Þórðarson
Margrét Bóasdóttir

5. kjördæmi Vestfjarðarprófastsdæmi. Einn fulltrúi og tveir til vara.
Árný Hallfríður Herbertsdóttir
Dóróthea Margrét Einarsdóttir
Ólafur Gestur Rafnsson

6. kjördæmi Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi. Einn fulltrúi og tveir til vara.
Berglind Guðmundsdóttir
Steindór Runiberg Haraldsson
Trostan Agnarsson

7. kjördæmi Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Tveir fulltrúar og tveir til vara.
Auður Thorberg
Hermann Ragnar Jónsson
Rósa Njálsdóttir
Sigríður Halldórsdóttir
Stefán Magnússon

8. kjördæmi Austurlandsprófastsdæmi. Einn fulltrúi og tveir til vara.
Berglind Hönnudóttir
Einar Már Sigurðarson
Jónas Þór Jóhannsson

9. kjördæmi Suðurprófastsdæmi. Tveir fulltrúar og tveir til vara.
Anný Ingimarsdóttir
Drífa Hjartardóttir
Óskar Magnússon
Sólveig Þórðardóttir

Eftirtaldir buðu sig fram úr kjördæmum vígðra (3 kjördæmi):

1. kjördæmi vígðra. Reykjavíkurkjördæmi. Sex fulltrúar og þrír til vara
Aldís Rut Gísladóttir
Arna Grétarsdóttir
Arnór Bjarki Blomsterberg
Bjarni Þór Bjarnason
Bryndís Malla Elídóttir
Elínborg Sturludóttir
Elísabet Gísladóttir
Eva Björk Valdimarsdóttir
Guðni Már Harðarson
Sigurður Grétar Sigurðsson
Skúli Sigurður Ólafsson
Stefán Már Gunnlaugsson

2. kjördæmi vígðra. Skálholtskjördæmi
. Þrír fulltrúar og tveir til vara
Axel Árnason Njarðvík
Ingimar Helgason
Magnús Erlingsson
Hildur Inga Rúnarsdóttir
Dagur Fannar Magnússon

3. kjördæmi vígðra. Hólakjördæmi. Þrír fulltrúar og tveir til vara
Anna Hulda Júlíusdóttir
Benjamín Hrafn Böðvarsson
Gísli Gunnarsson
Jóhanna Gísladóttir
Þuríður Björg Wiium Árnadóttir

Til upplýsingar skal þess getið hverja uppstillinganefnd tilnefndi og samþykktir voru:

Kjalarnesprófastsdæmi
Hjörleifur Þórarinsson
Gígja Eyjólfsdóttir
Vesturlandsprófastsdæmi
Margrét Bóasdóttir
Brynjólfur Guðmundsson
Kristján Þórðarson
Vestfjarðaprófastsdæmi
Ólafur Gestur Rafnsson
Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi
Berglind Guðmundsdóttir
Austurlandsprófastsdæmi
Jónas Þór Jóhannsson

hsh

  • Kirkjuþing

  • Kosningar

  • Leikmenn

  • Menning

  • Prestar og djáknar

  • Samfélag

  • Frétt

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls