Hirðisbréf Biskups Íslands komið á netið

3. janúar 2023

Hirðisbréf Biskups Íslands komið á netið

Hirðisbréfið fer vel með góðum kaffibolla

Í gær sagði kirkjan.is frá því að Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir hefði tilkynnt það í nýárspredikun sinni í Dómkirkjunni í Reykjavík að þann dag, nýársdag, hefði komið út hirðisbréf hennar.

Hirðisbréfið er nú komið á netið og bókin prýðir forsíðu kirkjan.is

Því er sýn Biskups Íslands á trúmálin og hlutverk kirkjunnar í samfélaginu nú aðgengilegt öllum.


slg


  • Guðfræði

  • Kirkjustarf

  • Trúin

  • Útgáfa

  • Biskup

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls