Tilnefningum lokið

2. maí 2023

Tilnefningum lokið

Skálholtsdómkirkja á vordegi - mynd: hsh

Tilnefningum til embættis vígslubiskups lauk á hádegi 2. maí 2023.

Þeir þrír aðilar sem flestar tilnefningar fengu sbr. 14. gr. starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa, nr. 9/2021-2022 eru eftirtaldir:

Sr. Arna Grétarsdóttir (19)
Sr. Dagur Fannar Magnússon (19)
Sr. Kristján Björnsson (18)

Næstir komu:

Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson (12)
Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson (8)

Á tilnefningarskrá voru 135, 67 tilnefndu og alls 71 var tilnefndur.
Auðar og ógildar tilnefningar voru 7.


  • Vígslubiskup

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls