Kirkjuþing haldið í fjarfundi

10. maí 2023

Kirkjuþing haldið í fjarfundi

Kirkjuþingi 2022-2023 var fram haldið þann 5. maí árið 2023.

Var það haldið í fjarfundi á Teams.

Tvö mál voru afgreidd frá kirkjuþingi og eitt var tekið til fyrri umræðu með afbrigðum.


43. mál.

Tillaga til þingsályktunar um ársreikning kirkjunnar  var samþykkt óbreytt með þessu nefndaráliti.

Var það afgreitt frá kirkjuþingi.

51. mál.

Tillaga til þingsályktunar um sölu fasteignar  (spilda úr landi Mosfells í Grímsnesi) var afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

Var það afgreitt frá kirkjuþingi.

52. mál.

Tillaga að starfsreglum um meðferð mála og aðgerðir er varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni, ofbeldi, ámælisverða og refsiverða háttsemi, innan þjóðkirkjunnar  var tekið fyrir með afbrigðum til fyrri umræðu.

Því var vísað til allsherjarnefndar.

 

slg


  • Kirkjuþing

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Skipulag

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls