Gleðigangan

11. ágúst 2023

Gleðigangan

ÆSkÞ hefur tekið þátt í Gleðigöngunni og verið þjóðkirkjunni kröftug fyrirmynd og leiðarafl í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins, rödd kærleika og jöfnuðar.

ÆSKÞ tekur þátt í göngunni í ár, eins og fyrri ár. Hópurinn hittist við Hallgrímskirkju kl. 13. Gleðigangan leggur af stað kl. 14.

ÆSKÞ hvetur allt fólk til að mæta og taka þátt.


Myndir með frétt

  • Þjóðkirkjan

  • Viðburður

  • Frétt

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls