Kirkjuþingi var fram haldið 18. nóvember

24. nóvember 2023

Kirkjuþingi var fram haldið 18. nóvember

Kirkjuþingi 2023-2024 var fram haldið laugardaginn 18. nóvember.

Nokkur mál voru þar afgreidd.

 

 

2. mál Þingsályktunartillaga um fjárhagsáætlun þjóðkirkjunnar.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

Endanleg þingsályktun er því hér.

4. mál Skýrsla á úttekt á sameiningum prestakalla.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og þingsályktun.


6. mál Tillaga að starfsreglum um presta

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

Nýjar starfsreglur um presta má sjá hér.


7. mál Tillaga að starfsreglum um prófasta

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

Nýjar starfsreglur um prófasta má sjá hér.


11. mál Tillaga til þingsályktunar um skipan nefndar til að endurskoða starfsreglur um kosningarrétt við kjör til kirkjuþings og embætta biskupa.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

12. mál Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um vígslubiskupa nr. 33/2022-2023.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.


13. mál Tillaga til þingsályktunar um fjölgun prestsembætta í Vestfjarðaprófastsdæmi.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

 

slg


  • Biskup

  • Kirkjustarf

  • Kirkjuþing

  • Prestar og djáknar

  • Prófastur

  • Samstarf

  • Skipulag

  • Þjóðkirkjan

  • Vígslubiskup

  • Ályktun

Prestarnir Daníel Ágúst og María

Hverfa til annarra starfa

06. jan. 2025
...þéttsetin Grensáskirkju í kveðjumessu Maríu og Daníels Ágústs presta í Fossvogsprestakalli
logo.png - mynd

Kirkjan.is á nýju ári

03. jan. 2025
...pistill frá samskiptastjóra kirkjunnar
Mikill fjöldi var í Vatnaskógi

Öflugt æskulýðsstarf á höfuðborgarsvæðinu

03. jan. 2025
...stórmót ÆSKH í Vatnaskógi