Kirkjuþingi var fram haldið 18. nóvember

24. nóvember 2023

Kirkjuþingi var fram haldið 18. nóvember

Kirkjuþingi 2023-2024 var fram haldið laugardaginn 18. nóvember.

Nokkur mál voru þar afgreidd.

 

 

2. mál Þingsályktunartillaga um fjárhagsáætlun þjóðkirkjunnar.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

Endanleg þingsályktun er því hér.

4. mál Skýrsla á úttekt á sameiningum prestakalla.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og þingsályktun.


6. mál Tillaga að starfsreglum um presta

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

Nýjar starfsreglur um presta má sjá hér.


7. mál Tillaga að starfsreglum um prófasta

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

Nýjar starfsreglur um prófasta má sjá hér.


11. mál Tillaga til þingsályktunar um skipan nefndar til að endurskoða starfsreglur um kosningarrétt við kjör til kirkjuþings og embætta biskupa.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

12. mál Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um vígslubiskupa nr. 33/2022-2023.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.


13. mál Tillaga til þingsályktunar um fjölgun prestsembætta í Vestfjarðaprófastsdæmi.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

 

slg


  • Biskup

  • Kirkjustarf

  • Kirkjuþing

  • Prestar og djáknar

  • Prófastur

  • Samstarf

  • Skipulag

  • Þjóðkirkjan

  • Vígslubiskup

  • Ályktun

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls