Tilkynning frá kjörstjórn

6. febrúar 2024

Tilkynning frá kjörstjórn

Komið hefur í ljós að vegna tæknilegra mistaka hjá þjónustuaðila vegna biskupskosninga, verður ekki unnt að telja tilnefningar til biskupskjörs með öruggum hætti. 

Kjörstjórn telur rétt að endurtaka tilnefningarnar eins fljótt og unnt er og verður stefnt að því að þær hefjist að nýju fyrir vikulok, enda hefur þjónustuaðili þegar sett í gang vinnu við að laga það sem úrskeiðis fór við talningu í dag.


slg


  • Þjóðkirkjan

  • Kosningar

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls