Þjónustumiðstöð kirkjunnar lokuð vegna útfarar

23. febrúar 2024

Þjónustumiðstöð kirkjunnar lokuð vegna útfarar

Sr. Karl Sigurbjörnsson fyrrum biskup Íslands lést mánudaginn 12. febrúar síðast liðinn eins og kirkjan.is  hefur greint frá.

Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík mánudaginn 26. febrúar kl. 13:00.

Þjónustumiðstöð kirkjunnar, bæði Biskupsstofu í Grensáskirkju og og rekstrarstofu á Suðurlandsbraut verður lokað eftir hádegi mánudaginn 26. febrúar vegna útfararinnar.

 

slg

 

  • Kirkjustaðir

  • Auglýsing

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls