Þjónustumiðstöð kirkjunnar lokuð vegna útfarar

23. febrúar 2024

Þjónustumiðstöð kirkjunnar lokuð vegna útfarar

Sr. Karl Sigurbjörnsson fyrrum biskup Íslands lést mánudaginn 12. febrúar síðast liðinn eins og kirkjan.is  hefur greint frá.

Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík mánudaginn 26. febrúar kl. 13:00.

Þjónustumiðstöð kirkjunnar, bæði Biskupsstofu í Grensáskirkju og og rekstrarstofu á Suðurlandsbraut verður lokað eftir hádegi mánudaginn 26. febrúar vegna útfararinnar.

 

slg

 

  • Kirkjustaðir

  • Auglýsing

Prestarnir Daníel Ágúst og María

Hverfa til annarra starfa

06. jan. 2025
...þéttsetin Grensáskirkju í kveðjumessu Maríu og Daníels Ágústs presta í Fossvogsprestakalli
logo.png - mynd

Kirkjan.is á nýju ári

03. jan. 2025
...pistill frá samskiptastjóra kirkjunnar
Mikill fjöldi var í Vatnaskógi

Öflugt æskulýðsstarf á höfuðborgarsvæðinu

03. jan. 2025
...stórmót ÆSKH í Vatnaskógi