Góður og upplýsandi kynningarfundur í gær

26. mars 2024

Góður og upplýsandi kynningarfundur í gær

Góður rómur var gerður af þriðja kynningarfundi biskupsefnanna sem fram í fór í gær í Seljakirkju.

Fundurinnn var í umsjón Reykjavíkurprófastdæmanna tveggja, eystra og vestra. Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur Reykjavíkurprófastdæmis eystra, stýrði fundinum og fórst það vel.

Fundarmæting var góð og eftirvænting í loftinu. Eftir framsögur biskupsefnanna var opnað á spurningar úr sal og lífleg umræða í kjölfar þeirra var bæði upplýsandi og skemmtileg.

Hér má horfa á upptöku af fundinum og fyrri fundum.

pgm


  • Frétt

  • Kosningar

  • Viðburður

  • Biskup

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls