Fjölbreytt helgihald um páskana

28. mars 2024

Fjölbreytt helgihald um páskana

Páskar eru stærsta hátíð kristinna manna og venju samkvæmt verður helgihald í kirkjum og söfnuðum um land allt.

Við hvetjum ykkur til að skoða metnaðarfulla dagskrána hjá söfnuðum með því að heimsækja heimasíður og FB síður.

Hátíðarguðsþjónusta biskups Íslands verður í Dómkirkjunnni kl. 8 á sunnudaginn, páskadag. Messunni verður útvarpað á RÚV.

  • Kirkjustarf

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls