Kynningarbréf frá biskupsefnunum komin á vefinn

5. apríl 2024

Kynningarbréf frá biskupsefnunum komin á vefinn

Biskupsefnin þjú á kynningarfundi á Selfossi

Biskupsefnin þrjú sr. Elínborg Sturludóttir, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Guðrún Karls- Helgudóttir hafa skrifa kynningarbréf um sig, störf sín og áherslumál.

Bréfin má finna á kirkjan.is/kosning.

Þegar farið er inn á þann vef skal klikka á frambjóðendur og síðan er smellt á orðið sækja.

 

slg

  • Guðfræði

  • Kosningar

  • Prestar og djáknar

  • Þjóðkirkjan

  • Trúin

  • Fræðsla

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls