Kynningarbréf frá biskupsefnunum komin á vefinn

5. apríl 2024

Kynningarbréf frá biskupsefnunum komin á vefinn

Biskupsefnin þjú á kynningarfundi á Selfossi

Biskupsefnin þrjú sr. Elínborg Sturludóttir, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Guðrún Karls- Helgudóttir hafa skrifa kynningarbréf um sig, störf sín og áherslumál.

Bréfin má finna á kirkjan.is/kosning.

Þegar farið er inn á þann vef skal klikka á frambjóðendur og síðan er smellt á orðið sækja.

 

slg

  • Guðfræði

  • Kosningar

  • Prestar og djáknar

  • Þjóðkirkjan

  • Trúin

  • Fræðsla

Prestarnir Daníel Ágúst og María

Hverfa til annarra starfa

06. jan. 2025
...þéttsetin Grensáskirkju í kveðjumessu Maríu og Daníels Ágústs presta í Fossvogsprestakalli
logo.png - mynd

Kirkjan.is á nýju ári

03. jan. 2025
...pistill frá samskiptastjóra kirkjunnar
Mikill fjöldi var í Vatnaskógi

Öflugt æskulýðsstarf á höfuðborgarsvæðinu

03. jan. 2025
...stórmót ÆSKH í Vatnaskógi