Biblían komin á Storytel

2. september 2024

Biblían komin á Storytel

Eggert Kaaber les úr Jónasi

Útgáfufögnuður vegna hljóðbókar Biblíunnar var á Kirkjudögum í Lindakirkju á laugardaginn.

Bibliufélgagið stóð fyrir útgáfunni.

Í útgáfuhófinu var hljóðbókin kynnt og Eggert Kaaber, einn af lesurum hljóðbókarinnar las úr Jónasi.

Aðrir lesarar eru Steinunn Jóhannesdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Arnar Jónsson, Þóra Karítas Árnadóttir, Álfrún Helga Örnólfsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson

Þetta er í fyrsta skipti sem bókin kemur út í heild sinni á íslensku.

Hljóðbókin er alls 90 klukkustundir og 19 mínútur.

Unnið var að verkefninu með hléum í fimm ár.

Verkefnið var allt fjármagnað með frjálsum framlögum velunnara Biblíunnar.

Hægt er að hlusta á hljóðbókina án endurgjalds á heimasíðu Biblíufélagsins, biblian.is.

Hljóðbók Biblíunnar er jafnframt fáanleg á helstu hljóðbókaveitum, svo sem Storytel.

 

slg



  • Fræðsla

  • Guðfræði

  • Kirkjustaðir

  • Trúin

  • Biblían

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði