Fréttir

Vaskur hópur og efnilegur sem útskrifaðist frá Leiðtogaskóla kirkjunnar stendur hér með sr. Agnesi M. Sigurðardóttur, sr. Evu Björk Valdimarsdóttur og lengst til hægri er Kristján Ágúst Kjartansson, æskulýðsfulltrúi ÆSKR - mynd: Daníel Ágúst Gautason

Farsæll Leiðtogaskóli

06.05.2022
...öflugur hópur útskrifaður
Sr. Pétur Ragnhildarson, prestur í Fella- og Hólakirkju

Sr. Pétur ráðinn

05.05.2022
...í Breiðholtprestakall
Orgelpípur - orgelið er hljóðfæri kirkjunnar - mynd: hsh

Tækifæri tónlistarinnar

04.05.2022
... Tónlistarsjóður kirkjunnar og STEFs
Prestar og djáknar gengu í prósessíu til Hvammstangakirkju við setningu Stefnunnar í síðustu viku - mynd: Pétur G. Markan

Fjórar ályktanir

02.05.2022
...frá Presta- og djáknastefnu
Lögreglukórinn söng af miklum krafti - stjórnandi hans , Matthías V. Baldursson, við flygilinn - mynd: hsh

Lögreglumessa 1. maí

02.05.2022
...í Hjallakirkju
Skálholtsdómkirkja - mynd: hsh

Andleg fylgd

01.05.2022
...keltneskur arfur og mót í Skálholti
Orgel Dómkirkjunnar er eitt þeirra orgela sem hljóma í myndbandinu - mynd: hsh

Orgelin hljóma

30.04.2022
Gakk inn í Herrans helgidóm...
Fundarsalur kirkjuþings í Katrínartúni - hverjir munu sitja þarna á næsta kirkjuþingi? - Mynd: hsh

Kynning á frambjóðendum

29.04.2022
...kirkjuþingskosning 12. - 17. maí
Fjarfundur kirkjuþings settur í Katrínartúni 4. Frá vinstri forseti kirkjuþings, Drífa Hjartardóttir, Ragnhildur Benediktsdóttir, skrifstofustjóri kirkjuþings, Guðmundur Þór Guðmundsson, lögfræðngur kirkjuþings, og Hermann Björn Erlingsson, verkefnastjóri tæknimála á Biskupsstofu - mynd: hsh

Fundur kirkjuþings

28.04.2022
...hófst kl. 10.00
Landspítali - aðalinngangur - mynd: hsh

Þau sóttu um

28.04.2022
...starf sjúkrahúsprests/sjúkrahúsdjákna
Presta- og djáknastefna sett í Hvammstangakirkju - mynd: Pétur G. Markan

Fagnaðarfundir

27.04.2022
...á presta- og djáknastefnu
Kór Egilsstaðakirkju - mynd: Margrét Bóasdóttir

Útvarpsmessan góða

27.04.2022
...trúar- og menningarleg auðlind
Einar Aron Fjalarsson, framtakssamur ungur maður – mynd: hsh

Framtakssamur maður

26.04.2022
...nýtt efni fyrir börn
Norðfjarðarkirkja - nýr prestur hefur sérstakar skyldur við Norðfjarðarsókn og Eskifjarðarsókn  - mynd: hsh

Sótt um

25.04.2022
...Austfjarðaprestakall
Kirkja brann til ösku eftir árás í bænum Golovka – mynd: gorlovka-earhia.com.ua

Erlend frétt: Kirkjur sprengdar

24.04.2022
... skelfilegar árásir Rússa á kirkjur í Úkraínu
Ræðustóll kirkjuþings í Katrínartúni 4 - aukakirkjuþingið 2022 verður haldið í gegnum fjarfundabúnað og því hætt við að enginn stigi í þennan ræðustól - mynd: hsh

Aukakirkjuþing

23.04.2022
...fjarfundur 28. apríl
Orgelpípur - mynd: hsh

Organista vantar

22.04.2022
...í Tjarnaprestakall
Margrét Bóasdóttir ávarpaði gesti og stýrði samkomunni - Óskar Einarsson við flygilinn - mynd: hsh

Sumar í kirkjunni

22.04.2022
...sungu af hjartans lyst
Presturinn mun hafa skrifstofuaðstöðu í Fella-og Hólakirkju og bera m.a. ábyrgð á barna– og æskulýðsstarfi í prestakallinu - mynd: hsh

Þau sóttu um

21.04.2022
...Breiðholtsprestakall
Henrik Knudsen með krossinn góða - mynd: Aðsend

Með krossinn

21.04.2022
...þvert yfir landið