Grænar kirkur

Grænn söfnuður

Kirkjur sem eru búnar að ná 25 atriðum úr verkefnaheftinu hér að neðan fá viðurkenningu og vottun um að þær séu sannarlega grænn söfnuður.

Eftirtaldar 7 kirkjusóknir eru Grænir söfnuðir:

1. Árbæjarsókn í Reykjavík- fyrsti söfnuðurinn
2. Biskupsstofa
3. Breiðholtssókn
4. Grafarvogssókn
5. Hallgrímssókn
6. Stykkishólmssókn
7. Víðistaðasókn 2022

      

      Kirkjur sem eru búnar að ná 25 atriðum úr verkefnaheftinu hér að
      neðan fá viðurkenningu og vottun um að þær séu sannarlega
      grænn söfnuður.
Kirkjur sem eru farnað að vinna að 8 atriðum úr verkefnaheftinu og
fá viðurkenningu og vottun um að þær séu á grænni leið
Eftirtaldir 14 kirkjur, söfnuðir og vinnustaðir á vegum Þjóðkirkjunnar eru á grænni leið:

1. Ástjarnarsókn
2. Bessastaðasókn
3. Digranessókn
4. Garðasókn
5. Glerársókn 2021
6. Hjallasókn
7. Kársnessókn
8. Keflavíkursókn
9. Langholtssókn
10. Lágafellssókn
11. Nessókn í Reykjavík
12. Háteigssókn
13. Selfosssókn
14. Seltjarnarnessókn 7.12.2021 skv. ákvörðun sóknarnefndar um að hefja starfið.