Dagskrá

Boðið er upp á margskonar dagskrá á Kirkjudögum þar sem söfnuðir og
fjölmargir aðilar innan kirkjunnar kynna starf sitt með tónleikum, umræðum,
kynningum og annarri dagskrá fyrir alla aldurshópa.  Ókeypis aðgangur er á alla viðburði.

Á meðan dagskrá Kirkjudaga stendur er opið kaffihús í safnaðarsal Lindakirkju.

        11:00 Kveðjumessa í biskups í Dómkirkjunni

                 Dómkirkjuprestar þjóna fyrir altari ásamt biskupi Íslands sem prédikar. 
                 Dómkórinn syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista.      
                 Einsöngvari er Margrét Hannesdóttir.
                 Á eftir verða veitingar fram bornar í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar.

        12:00 Pílagrímaganga frá Dómkirkjunni að Lindakirkju      

        16:00 Setning Kirkjudaga 2024 í Lindakirkju

                  Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, leiðir stundina. Ásdís Kristjándóttir, bæjarstjóri Kópavogs
                  og  Drífa Hjartardóttir, forseti kirkjuþings,  flytja ávörp. Tekið er á móti pílagrímum.
                  Hólmfríður Sigurðardóttir leiðir tónlist og kvartett syngur auk þátttakenda.

                  Á eftir verður boðið upp á kaffiveitingar.


17:30   Helgistund
            Sr. Elínborg Sturludóttir og Guðný Einarsdóttir organisti. 

18:00  Þrjú erindi og umræður í þrem fundarrýmum
            Sálgæsla og tónlist - Tónmóðir eilífðarinnar 
             Kirstín Erna Blöndal, söngkona
            Umhyggja, samfylgd og sálgæsla - að bregðast við áföllum í barna- og æskulýðsstarfi
             Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri innanlandsstarfs SÍK
            Þegar akurinn kemur til okkar
            Sr. Guðni Már Harðarson og sr. Dís Gylfadóttir

19:00  Þrjú erindi og umræður í þrem fundarrýmum
            Fjölskyldur í sorg og áföllum
            Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, sjúkrahúsprestur, og sr. Vigfús Bjarni Albertsson,
            forstöðumaður, Sálgæslu- og fjölskylduþjónustu kirkjunnar
            Sálgæsla í söfnuði - rótfesti og friður í hjarta
            Ásta Águstsdóttir djákni og sr. Sigurður Arnarson
            Innri friður
            Sr. Bára Friðriksdóttir, Bylgja Dís Gunnarsdóttir og sr. Henning Emil Magnússon

20:00   Þrjú erindi og umræður í þrem fundarrýmum
            Sálgætir er verkfæri
            Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, sjúkrahúsprestur, og sr. Vigfús Bjarni Albertsson,
            forstöðumaður, Sálgæslu- og fjölskylduþjónustu kirkjunnar
            Sálgæsla, nærvera, snerting.
            Anna Hulda Júlíusdóttir djákni
            Starf Sorgarmiðstöðvar
            Jóhanna María Eyjólfsdóttir fagstjóri

21:00 Helgistund
           Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, flygill.

21:30  Gleðisveitin spilar og leiðir söng
           
Gleðisveitin sívinsæla með Perlu Magnúsdóttur í forsvari leiðir söng og flytur tónlistaratriði.
           Gleðisveitin hefur skemmt á samverum í kirkjustarfi og slær alltaf í gegn enda mikil gleði og stuð.


17:30   Helgistund
             Anna Elísabet Gestsdóttir, djákni, og Ísak Jón Einarsson, gítar
 
18:00  Þrjú erindi og umræður í þrem fundarrýmum
            Eldri borgara starf- friðarstarf
            Sr. Bára Friðriksdóttir, prestur og Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur

            Lennox and Lewis: Defending the faith in a hostile world.
            James Joransen Jr. Documentary filmmaker
            Messuform í þróun: "Gerðu það sem þú vilt en segðu engum frá!"
            Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir og sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir

19:00  Þrjú erindi og umræður í þrem fundarrýmum
           Helgunarleið kirkjuársins – köllun til ábyrgðar.
            Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson
            Gagnast Alfa kirkjunni þinni?
            Einar Sigurbergur Arason
            Prestvígsla kvenna í 50 ár
            Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir

20:00   Þrjú erindi og umræður í þrem fundarrýmum
            Líðan fólks sem býr við náttúruvá
             Unnur Blær A. Bartsch, MA í landafræði
             Mörkuð umhvefisstefna og umhverfsstarf þjóðkirkjunnar
             Sr. Axel Á Njarðvík og sr. Elínborg Sturludóttir
             Persónulegan Guð!? „Nei takk fyrir!“
             Sr. Gunnar Jóhannesson og sr. Örn Bárður Jónsson

21:00   Helgistund
            Sr. Arndís G. Bernharðsdóttir Linn, sr. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir og sr. Henning Emil Magnússon, gítar

21:30   Prestabandið ,,Á mörkunum” flytur tónlist
             Prestabandið ,,Á mörkunum” sem er skipað fjórum hæfileikaríkum prestum
             leikur ljúfa tóna og flytur gamanmál á milli á laga.


17:30   Helgistund
            Sr. Guðbjörg Arnardóttir og Edit A. Molnár, organisti, og félagar úr Kirkjukór Selfosskirkju.

18:00   Erindi og umræður í þrem fundarrýmum  
            Forysta og kirkjan I – guðfræðingar ræða forystu
             Málstofustjóri: Sr. Arna Grétarsdóttir
            Umbreytandi forysta í fornöld: Cicero, Páll og Seneca
             Dr. Sigurvin Lárus Jónsson
            Hverju á kirkjustjórnin að stjórna? Boðleiðir og skipurit sjálfstæðrar Þjóðkirkju
             Dr. Skúli S. Ólafsson
            
Hjálparstarf kirkjunnar erlendis. Dugar að láta hjartað ráða för?
            Kristín Ólafsdóttir, verkefnastjóri, og Bjarni Gíslason, framkvæmdarstjóri Hjálparstarfs kirkjunnar 
            Syngjandi kirkja í Langholtshverfi
            
Halldóra Eyjólfsdóttir, sjúkraþjálfari og söngvari, Ágústa Jónsdóttir, tónmenntakennari og
            kórsöngvari og Finnur Ágúst Ingimundarson, íslenskufræðingur og kórsöngvari


19:00   Erindi og umræður í þrem fundarrýmum
            Forysta og kirkja II – Þjónandi forysta
            Málstofustjóri: Dr. Skúli S. Ólafsson
            Á hverju byggir þjónandi forysta?
            Dr. Sigrún Gunnarsdóttir
            Viðhorf presta þjóðkirkjunnar til þjónandi forystu.
            Sr. Arna Grétarsdóttir
           Þjóðkirkjan og stjórnmálin – samferða að friðsælli veröld
            Pétur Markan, bæjarstjóri  
            Hjálparstarf kirkjunnar á Íslandi. Dugar að láta hjartað ráða för?
            Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi, Rósa Björg Brynjarsdóttir, umsjónarkona,
            og Svavar Hávarðsson, fræðslu- og upplýsingarfulltrúi

20:00   Erindi og umræður í þrem fundarrýmum
            Forysta og kirkjan III
             Málstofustjóri: Dr. Sigrún Gunnarsdóttir
             Samtal um framtíðarsýn             
             Sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sr. Eva Björk Valdimarsdóttir og Heimir Hannesson
            Trúarleg skynjun og náttúruleg safnaðaruppbygging
             Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson og dr. Ásdís Emilsdóttir Petersen
            Málstofustjóri: dr. Ásdís Emilsdóttir Petersen
             Þjónusta kirkjunnar í fjölbreytileikanum
            
Sr. Sigrún Óskarsdóttir, sr. Kristín Pálsdóttir og sr. Guðný Hallgrímsdóttir


21:00   Helgistund
             Sr. Dagur Fannar Magnússon

21:30   Kvöldvaka að hætti Kristilegs Stúdentafélags (KSF)
             Félagar úr Kristilegu stúdentafélagi sjá um kvöldvöku þar gestum verður boðið
            upp á tónlistaratriði, samsöng, skemmtiatriði og hugvekju.


17:30    Helgistund í umsjón alþjóða safnaðarins
             Sr. Toshiki Toma, sr. Pétur Ragnhildarson og Örn Magnússon, organisti

18:00  Að lifa við stríð
            Sr. Sally Azar, palestínskur prestur lúthersku kirkjunnar í Jerúsalem
            (fer fram á ensku)
            70 ára kröftug kirkja í Konsó
            Guðlaugur Gunnarsson, kristniboði og kerfisfræðingur

19:00  Lútherska heimssambandið sem friðflytjandi    
            Sivin Kit, verkefnastjóri guðfræði, boðunar og réttlætis hjá Lútherska heimssambandinu
            (fer fram á ensku)
            
Kristniboð sem friðarstarf
             Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍK

20:00  Ofsóknir – andhverfa friðarins
            Helga Vilborg Sigurjónsdóttir,verkefnastjóri og     
            Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristniboðssambandsins
            
Fólk á flótta?
             Sr. Heiðrún H Bjarnadóttir Beck, en hún situr í framkvæmdanefnd kirkjunnar um málefni innflytjenda og flóttafólks.

21:00   Helgistund með altarisgöngu
            Sr. Sally Azar, prestur Church of the Redeemer í Jerúsalem, þjónar við stundina.

21:30   Biblíukviss
            
Prestarnir Pétur Ragnhildarson og Sigurður Már Hannesson
            bjóða upp á biblíuspurningakeppni á léttu nótunum í pöbbkviss stíl.


   15:00 Afhending heiðursviðurkenningarinnar Liljan

              Helgistundir við upphaf Sálmafoss í umsjón sr. Magnús Magnússon og sr. Sveins Valgeirssonar.
             Sveinn Arnar Sæmundsson, organisti, Guðný Einarsdóttir organisti og Kirkjukórinn.       

   16:30 Sálmafoss
             Kirkjukórar af öllu landinu, ásamt einsöngvurum, syngja úrval úr nýju sálmabókinni.

    22:00 Helgistund
               Sr. Sveins Valgeirssonar og Sálmabandið spilar.

   Kynningarbásar og kaffihús í safnaðarheimilinu, opnunartími kl. 15:00-22:00


 09:30 Helgistund
            Sr. Agnes M. Sigðurðardóttir, biskup Íslands, sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir og
            sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Sándor Kerekes, organisti og kór Egilsstaðakirkju.

 10:00 „Sælir eru friðflytjendur - af hverju?“
            Umfjöllun og umræður um þema Kirkjudaga, hvað er friðflytjandi og hvað er friður?

Fjölskyldudagskrá:

 11:00 Hátíðarsunnudagaskóli
 11:30 Barnakórar
 12:00 Hefur þú farið á mót?
            barna- og unglingastarfi er oft farið í ferðalög og haldin skemmtileg æskulýðsmót.
            Hér fá áhorfendur innsýn inn í þá stemningu sem gjarnan ríkir á slíkum stundum.
            Hljómsveitin Lærisveinar Hans.
            Friðrik Ómar mun flytja splunkunýtt lag"Færum öllum frið" sem samið er í anda kirkjudaga.
            víeykið VÆB mun einnig skemmta og flytja sig síðan á útisviðið.

 Uppáhaldssálmurinn minn
            Í Sálmabókinni er að finna mikið af fallegum sálmum við ýmis tækifæri og tónlistarfólk
            mun á Kirkjudögum flytja sína uppáhaldssálma.

 12:30 Uppáhaldssálmurinn minn, Guðrún Árný Karlsdóttir
 12:45 U2 messa
            Kór Keflavíkurkirkju
            Flytur U2 messu og syngur lög hljómsveitarinnar U2 með íslenskum texta í þýðingu kórmeðlima.
            Arnór Vilbergsson hefur útsett lögin og sér um stjórnun og undirleik.
            Kórinn hefur flutt U2 messu bæði hérlendis og erlendis við góðan orðstír.

 13:15 Uppáhaldssálmurinn minn, Regína Ósk Óskarsdóttir og Diljá Pétursdóttir

 13:30 Kór Lindakirkju
            Flytja lög eftir kórfélaga og stjórnanda kórsins.

 14:00 Uppáhaldssálmurinn minn Gissur Páll Gissurarson og María Rut Baldursdóttir

 14:20 Kammerkór Áskirkju
 14:40 Kaffistund / friðflytjendamyndbönd
 15:00 Hlutverk og staða kirkjunnar á ófriðartímum
            Biskupar Norðurlandanna fjalla um áskoranir í starfi og boðun kirkjunnar í heimi þar sem ríkir stríð, átök og ófriður.
            Hvað geta kirkjur á Norðurlöndum lagt til og hvert ert er hlutverk friðflytjenda í þessum aðstæðum?

16:00 Hátíðarhelgistund
            
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir og sr. Jóhanna Gísladóttir. Guðný Einarsdóttir organisti stjórnar Kirkjukórnum
            við undirleik Sveins Arnar Sæmundssonar.

 10:00-11:00 Hvað virkar og hvað ekki í helgihaldi?
            Hvernig á helgihald að vera til að það skapi einingu, samfélag og nánd hjá þeim sem sækja það?
            Á vinnustofunni munu þátttakendur rýna í helgistund morgunsins, greina hvað það er sem fólki fannst
            ganga vel og síður vel í helgihaldinu og ræða úrbætur. Niðurstöðurnar verða nýttar áfram í vinnu handbókarnefndar
            og með því að taka þátt í vinnustofunni gefst fólki kostur á að hafa áhrif á vinnu við nýja handbók í helgihaldi.
            Umsjón: Sr. Þorgeir Arason, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Aldís Rut Gísladóttir

 11:00 Útgáfufögnuður vegna hljóðbókar Biblíunnar
            Bibliufélgagið heldur útgáfufögnuð vegna útgáfu hljóðbókar Biblíunnar án apókrýfu bókanna.
           Þar verður útgáfan kynnt og tækifæri gefst til að hlusta á og læra um hljóðbókina.
           Það væri gaman að sem flestir Biblíuvinir gætu komið og fagnað þessum mikilvæga áfanga með okkur. léttar

 11:30 Upplestur úr Jónasi
            í tilefni hljóðbókarútgáfu á Biblíufélagsins á Biblíunni, verða kaflar lesnir úr Jónasi.

 12:00 Bókakynningar

12:30 Jón Víðis töframaður

13:00 Íris Rós

13:15 Jörgen Nilson, leikjameistari

14:40 Dóra og döðlurnar

15:00 Jörgen Nilson, leikjameistari

15:30 Krossfit


10:00 Galdraofsóknir fyrr og nú!
          Sr. Magnús Erlingsson

11:00 Sálmaskáld spjalla um tónlist og trú
          Sr. Arna Grétarsdóttir

12:00 Í þjónustu við lífið
          Dr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir og sr.Sveinbjörg Katrín Pálsdóttir, sjúkrahúsprestar

13:00 Hópastarf um aðalatriði helgisiðanna.
           Handbókarnefnd

14:00 Hinar mörgu myndir Hallgríms - Maðurinn, ljóðin og leikirnir
          Sr. Eiríkur Jóhannsson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir

15:00 Eru kirkjugarðar nauðsynlegir?
          Guðmundur Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri kirkjugarðaráðs

Völundarhús í kapellu 12:00-16:00 

Kynningarbásar opnir frá kl. 11:00-16:00

Kaffihús opið í safnaðarheimilinu frá kl. 10:00-16:00

    Biskupsvígsla í Hallgrímskirkju.

    14:00 Vígsla nýs biskups, sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur, í Hallgrimskirkju    

    
Biskup Íslands, Frú Agnes M. Sigurðardóttur, vígir séra Guðrúnu Karls Helgudóttur 
    
til embættis biskups Íslands. Með biskupi þjóna fyrir altari, séra Sveinn Valgeirsson,
    
séra Elínborg Sturludóttir, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir, séra Eiríkur Jóhannsson, 
    
ásamt vígslubiskupum og vígsluvottum
    
Séra Arna Grétarsdóttir og séra Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir lýsa vígslu
    
Ritningarlestra annast Drífa Hjartardóttir, forseti kirkjuþings,og Martin Modéus, erkibiskup í Uppsala, Svíþjóð
    
Vígsluþegi, séra Guðrún Karls Helgudóttir, prédikar

    

No image selected