Stjórn Þjóðkirkjunnar
Stjórn Þjóðkirkjunnar leysir af hólmi framkvæmdanefnd kirkjuþings. Stjórnin er kosin frá og með 9. mars 2024 og situr fram að síðasta fundi reglulegs kirkjuþings að hausti 2025 (október). Stjórnin starfar á ábyrgð kirkjuþings og lýtur boðvaldi þingsins. Stjórnin fer með æðsta vald í fjármálum kirkjunnar á milli þinga innan þeirra marka er starfsreglur um fjármál setur henni.
Aðalmenn:
Rúnar Vilhjálmsson, formaður
sr. Arna Grétarsdóttir
Árni Helgason, varaformaður
Einar Már Sigurðarson
sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir
Varamenn:
Anna Guðrún Sigurvinsdóttir
sr. Guðni Már Harðarson
Jónína Rós Guðmundsdóttir