Sameinumst, hjálpum þeim!
Látum enga “samúðarþurrð” á okkur sannast! “Hjálpum þeim!” er ákallið sem berst til okkar í upphafi jólasöfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar. Hjálpum þeim sem eru í kapphlaupi við tímann að koma hjálp til þúsunda sem enn eru bjargarlaus í fjöllum Pakistan!
Karl Sigurbjörnsson
27.11.2005
27.11.2005
Predikun
Samferða í eilífðinni
„Hér er það hin kristna von sem öllu skiptir. Dauðinn á ekki síðasta orðið. Á Golgata urðu skil. Ekki svo að skilja að dauðinn hafi orðið eitthvað auðveldari eftir en áður heldur . . .“ segir Örn Bárður Jónsson í prédikun á allra heilagra messu sem bæði er hægt að lesa og <a href="http://kirkjan.is/hljod/postillan/2005_11_06_obj_samferda_i_eilifdinni.mp3">hlusta á</a> hér á vefnum.
Örn Bárður Jónsson
6.11.2005
6.11.2005
Predikun
Samfélagið og einstaklingurinn
Markaðstorg tækifæranna stækkar og stækkar. Möguleikar þess vaxa og vaxa. Jafnvel sá sem situr einn í djúpum dal með langt til næstu bæja getur verið staddur í miðri hringiðu þess torgs. Markaðstorgið leitar viðskipta við einstaklinga fremur en samtök.
Kristján Valur Ingólfsson
6.8.2003
6.8.2003
Predikun
Færslur samtals: 3